UM OKKUR
Randulffssjóhús

Opnunartímar:
1. júní – 15. september:
Þriðjudaga – Sunnudaga 17:00 – 21:00.
Lokað á mánudögum.
16. september – 31. maí:
Lokað
Randulffssjóhús á Eskifirði er veitingarstaður í gömlu norsku síldarsjóhúsi og er starfrækt í samvinnu við Ferðaþjónustuna Mjóeyri yfir sumartímann, við kappkostum okkur að bjóða upp á mat úr héraði. Á efri hæð hússins er verðbúð sjómannanna í sinnu upprunalegu mynd en þar er einnig ljósmyndagallerí.
Randulffssjóhús er opið frá kl 12-21 alla daga sumarsins og er með matseðil bæði í hádeginu og á kvöldin og kaffimatseðil yfir daginn. Hægt er að panta fyrir hópa á öðrum tímum. Á veitingarstaðnum starfa lærðir kokkar sem leggja mikla áheyrslu á ferskan mat úr nágrenninu svo sem ferskan fisk úr firðinum, hreindýr ofl.
Sérstök stemming og frábær matarupplifun.
Vinsamlegast bókið fyrirfram
VÍNLISTI
Rauðvín
Finca Las Moras, Cabernet Sauvignon
Argentína
5.950 kr.
Stone Barn Carbernet Sauvignon
Bandaríkin
6.290 kr.
Morande Pionero Sonador Cabernet Sauvignon
Chile
5.960 kr.
Cotes du Rhone Parallele
Frakkland
8.050 kr.
Dodegas Roda Selá , tempranillo
Spánn
11.990 kr.
Vínlisti
Hvítvín
Finca Las Moras, Chardonnay
Argentína
5.950 kr.
Villa Lucia Pinot Grigio
Ítalía
5.590 kr.
Morande Pionero Chardonnay
Chile
5.950 kr.
1.400 kr. glasið
William Chablis Standard
Frakkland
9.590 kr.
Torres San Valentin
Spánn
5.420 kr.
Vínlisti
Freyðivín
Faustino Cava Semi Seco
Spánn
5.850 kr.
Vínlisti
Rósavín
Faustino VII
Spánn
1.400 kr. glasið
Einkunnir
Umsagnirnar okkar

SEGÐU HÆ!
Hafa samband
Netfang
Símanúmer
Heimilisfang
Netfang
Símanúmer
Heimilisfang

VSK: 126525
Opnunartímar:
1. júní – 15. september:
Eldhúsið er opið þriðjudaga -sunnudaga:
17:00 – 21:00
Lokað á mándudögum.
16. september – 31. maí:
Lokað
Vinsamlegast bókið borð fyrirfram.
Randulffssjóhús
Um okkur
Matseðill
Vínseðill
Umsagnir
Ferðaþjónustan Mjóeyri
Staðsetning
Hafa samband
Upplýsingar
Sjóhús ehf.
Strandgata 96, 735 Eskifjörður
mjoeyri@mjoeyri.is
+354 477 1247 / +354 696 0549