Randulffssjóhús

Veitingastaður á Eskifirði í gömlu norsku síldarsjóhúsi
SJÁ MATSEÐILBÓKA BORÐ

UM OKKUR

Randulffssjóhús

Opnunartímar:

Lokað fram á sumar 2025.
Opnum fyrir hópa.
Upplýsingar í síma 696-0809

Randulffssjóhús á Eskifirði er veitingarstaður í gömlu norsku síldarsjóhúsi og er starfrækt í samvinnu við Ferðaþjónustuna Mjóeyri  yfir sumartímann, við kappkostum okkur að bjóða upp á mat úr héraði. Á efri hæð hússins er verðbúð sjómannanna í sinnu upprunalegu mynd en þar er einnig  ljósmyndagallerí.

Randulffssjóhús er opið frá kl 12-21 alla daga sumarsins og er með matseðil bæði í hádeginu og á kvöldin og kaffimatseðil yfir daginn. Hægt er að panta fyrir hópa á öðrum tímum. Á veitingarstaðnum starfa lærðir kokkar sem leggja mikla áheyrslu á ferskan mat úr nágrenninu svo sem ferskan fisk úr firðinum, hreindýr ofl.

Sérstök stemming og frábær matarupplifun.

Vinsamlegast bókið fyrirfram

Vínlisti

Rauðvín

Las Moras Reserva
Cabernet Sauvignon – Syrah

Argentina

Dökk vínrautt með þéttri eikarangan og góðu jafnvægi milli ávaxtar og tannin. Mjúkt með góðri fyllingu. Passar vel með kjötréttum s.s nauti og lambi.

 

9.890 kr.

Masi Campofiorin, Corvina

Ítalía

Rúbínrautt. Ilmur af kirsuberjum og sætum kryddum. Meðalfylling, mjúk tannin og kirsuber. Gott með villibráð, lambi og nauti.

 10.150 kr.

Roda Selá, Tempranillo Coronas

Spánn

Kirsuberjarautt. Létt meðalfylling, ósætt,
fersk sýra, miðlungstannín. Rauð ber, lyng, jörð. Kröftugt og ósætt. Gott með villibráð og nauti.

14.200 kr.

 

El Padre, Cabernet Franc

Chile

Angan af dökkum ávöxt, kaffi og dökku súkkulaði og krydduðum eins og negul og vanillu. Ákafur og djúpur í munni með bragð af hindberjum, súkkulaði og kaffi.
Fullkomið vín með steik, villibráð og grilluðu kjöti.

 

11.050 kr.

Faustino VII, Tempranillo

Spánn

Kirsuberja rautt. Þægileg angan af þroskuðum ávexti og sætri eik. Gott jafnvægi, fágað og ferskt. Gott með hvaða rauðu kjöti sem er, feitum fiski og saltfiski.

8.300 kr.
Glas (185ml) 1.700 kr.

Vínlisti

Hvítvín

Finca Las Moras,
Reserva Chardonnay

Argentína

Ávaxtaríkt vín með eplum og þroskuðum ananas í angan. Smjörkennt með hunangs og vanillutónum frá eikinni. Passar með hvítu kjöti, sjávarfangi.

8.890 kr.

Villa Lucia Pinot Grigio

Ítalía

Kremað og ávaxtakennt, perur og suðræn stemming. Passar vel með fiski og skelfiski.

 7.990 kr.

Faustino VII, Viura

Spánn

Ljós gullin. Angan af perum og eplum, blómlegt og með kryddblæ. Ferskt og með góðu jafnvægi. Passar vel með fisk og öðru sjávarfangi.

8.100 kr.
1.700 kr. glasið

Torres San Valentin

Spánn

Ferskt vín með hunangskeim og vottur af eik.
Passar vel með grænmetisréttum, fiski, vegan og sem fordrykkur.

7.500 kr.

Maison OlivIer Sauvignon Blanc

Frakkland

Ljóslímónugrænt. Létt meðalfylling,
ósætt, fersk sýra. Límóna, súr epli, hundasúra.

7.990 kr.

Chanson Pouilly Fuissé

Frakkland

Ljós gult. Ferskur angan af hvítum ferskjum og möndlum. Þægilega steinefnakennt í góðu jafnvægi með djúpri áferð. Nýtur sín best með fiski, hvítu kjöti og svínakjöti.

16.330 kr.

Vínlisti

Freyðivín

Faustino Cava Semi Seco

Spánn

Ávaxtaríkt, létt og ferskt, með góða fyllingu og langa endingu.

7.730 kr.

Vínlisti

Rósavín

Faustino VII – Rioja

Spánn

Ljósjarðarberjarautt. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Ferskja, hindber.

(185 ml) 1.700 kr.

Gos og djúsar

Coke, Coke Zero, Fanta, Sprite, Sodvatn — 490 kr.
Áfengislaus Stella — 800 kr.
Trópí / Djús — 350 kr.
Ginger Beer — 600 kr.

Heitir drykkir

Kaffi — 450 kr.
Te — 400 kr.
Heitt súkkulaði — 650 kr.

Bjór

Beljandi af krana — 1.300 kr.
Sauður af krana (Beljanda bjór) — 1.300 kr.
Víking Gull 0,5L. — 1.500 kr.
Víking Gull 0,33L. — 1.250 kr.
Thule 0,5L. — 1.200 kr.
Einstök Icelandic Pale Ale — 1.400 kr.
Einstök White Ale — 1.400 kr.
Naddi, Dark lager — 1.400 kr.

Gellivör IPA — 1.400 kr.

Snotra, hveitibjór með appelsínu og kóriander. Sumarlegur bjór — 1.400 kr.
Lov, Gin & Grape, VES — 1.300 kr.

Kokteilar

Mojito, Moskow Mule, Aperol — 2.500 kr.
Einfaldur í gos — 1.800 kr.

Koníak

Hardy VSOP — 1.500 kr.

Viskí

Highland — 1.300 kr.
Balvenie — 1.700 kr.
Glenfiddich — 1.500 kr.

Snafsar 3cl

Vodka, Gin, Brennivín, Romm, Opal, Fisk,
Baileys, Jarðaberja Baileys — 1.000 kr.
Grand Marnier 3cl. — 1.000 kr.

Einkunnir

Umsagnirnar okkar

Historical house

Our dinner was excellent. Good fish, reindeer meatballs. Service is very nice and helpful. Small and interesting museum on second floor. Definitely the best restaurant in the area.

A walk back in time!

Not only a restaurant but a museum along the water! Many ancient artefacts here! Food was great and they even offered me a vegan meal at my request! But the rest of our party had awesome lamb and vegetables, potatoes! We were able to taste the famous rotten shark & vodka, which wasn’t as bad as I had heard!

Genuine sea-house with East Icelandic cuisine

In good weather, guests can sit on the pier attached to the sea-house from where they can enjoy the amazing view over the Eskifjörður fjord. During the summer the restaurant offers boat rental from the sea house – and if the chef is in a good mood you can ask him or her to prepare the catch of the day for you.

 

 

Best food I have had for a very long time

We had the best meal out I have had in many years and I live in London and travel a lot. The most delicious fish soup that came with fresh fish, prawns mussels in a bowl then a soup added. It had the most fabulous flavour and texture.
Followed by ‘car fish’ that melted in your mouth and a dessert of rhubarb perfectly cooked and not tart in Icelandic yoghurt with other delicious bits. All just amazing and loved by our whole group of 9 – a must.

SEGÐU HÆ!

Hafa samband

Netfang

r.sjohus@gmail.com

Heimilisfang

Strandgötu 96, 735 Eskifjörður

Netfang

r.sjohus@gmail.com

Símanúmer

Heimilisfang

Strandgötu 96, 735 Eskifjörður

14 + 1 =

Kennitala: 581111-0960 VSK: 126525

Opnunartímar:

1. júní – 15. september:
Eldhúsið er opið frá 11:30 til 21:00

16. september – 31. maí: Lokað

Vinsamlegast bókið borð fyrirfram.

Deila